Nokia 6600 - Samstilling gagna

background image

Samstilling gagna

Í aðalskjá samstillingar má sjá sniðin og hvers konar gögn verða samstillt: Dagbók,
Tengiliðir eða hvort tveggja.

1. Á aðalskjánum er skrunað að sniði og valið

Valkostir

Samstilla

. Staða

samstillingarinnar er sýnd neðst á skjánum.

Ef hætta á samstillingunni áður en henni er lokið er stutt á

Hætta við

.

2. Tilkynning berst þegar samstillingunni er lokið.

• Að samstillingu lokinni er stutt á

Valkostir

Skoða notk.skrá

til að opna

notkunarskrá sem sýnir stöðu samstillingarinnar (

Lokið

eða

Ekki lokið

) og

hversu mörgum dagbókaratriðum eða tengiliðafærslum hefur verið bætt við,
uppfærðar, eytt eða hent (ekki samstilltum) í símanum eða á þjóninum.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

176