Nokia 6600 - Nýtt samstillingarsnið búið til

background image

Nýtt samstillingarsnið búið til

Valkostir á aðalskjá ytri samstillingar:

Samstilla

,

Nýtt samst.snið

,

Breyta

samst.sniði

,

Eyða

,

Skoða notk.skrá

,

Hjálp

og

Hætta

.

1. Hafi engin snið verið skilgreind spyr síminn hvort búa eigi til nýtt snið.

Valið er

.

Til að stofna nýtt snið til viðbótar þeim sem fyrir eru skal velja

Valkostir

Nýtt

samst.snið

. Valið er hvort nota eigi sjálfgildar stillingar eða afrita gildin úr sniði

sem til er til að nota sem grunn fyrir nýtt snið.

2. Skilgreina skal eftirfarandi:

Nafn samst.sniðs

- Gefa skal sniðinu lýsandi heiti.

Aðgangsstaður

- Velja skal aðgangsstað sem á að nota fyrir gagnatenginguna.

background image

Tengingar

175

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Heimanetfang

- Rétt gildi fást hjá þjónustuveitu eða kerfisstjóra.

Gátt

- Rétt gildi fást hjá þjónustuveitu eða kerfisstjóra.

Notandanafn

- Notandakenni fyrir samstillingarmiðlarann. Rétt kenni fæst hjá

þjónustuveitu eða kerfisstjóra.

Lykilorð

- Rita skal lykilorð. Rétt gildi fæst hjá þjónustuveitu eða kerfisstjóra.

Til að velja þau atriði sem þú vilt samhæfa skaltu ýta á

og velja

í

viðeigandi reitum.

3. Stutt er á

Lokið

til að vista stillingarnar.