Nokia 6600 - Samstilling – ytri samstilling

background image

Samstilling - ytri samstilling

Farið er í

Valmynd

Tenging

Samstilling

Með Sync-hugbúnaðinum er hægt að samstilla dagbók
og tengiliði við mismunandi dagbókar- og
símaskrárhugbúnað á samhæfri tölvu eða á Internetinu.
Samstillingin fer fram gegnum GSM-gagnasendingu
eða pakkagagnatengingu.

Samstillingarforritið notar SyncML-tækni við
samstillingu. Söluaðilar dagbókar- eða
símaskrárhugbúnaðarins sem samstilla á símann við
veita upplýsingar um samhæfni við SyncML.