Nokia 6600 - Gögn send og móttekin um IR-tengi

background image

Gögn send og móttekin um IR-tengi

Allar sendingar sem berast um innrauða tengingu eru settar í innhólfsmöppuna
undir Skilaboð. Ný innrauð boð eru auðkennd með

.

Sjá ‘Innhólf - tekið við

skilaboðum’, bls. 84.

1. Tryggja þarf að IR-tengi tækjanna sem senda og taka á móti vísi hvort á annað

og að engar hindranir séu á milli þeirra. Æskileg fjarlægð milli tækjanna er að

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

170

hámarki einn metri. Staðsetning innrauða tengisins er í kaflanum yfir takka og
hluti í leiðarvísinum Hafist handa.

2. Notandi viðtökutækisins virkjar innrauða tengið.

Til að gera innrauða tengið í símanum virkt fyrir móttöku gagna um innrauða
tengið er farið í

Valmynd

Tenging

Innrauð

og stutt

á .

3. Notandi símans sem sent er úr velur viðeigandi IR-aðgerð til að hefja

gagnaflutninginn.

Til að senda gögn um innrauða tengið skal velja

Valkostir

Senda

Með IR

í

forriti.

Ef gagnaflutningur hefst ekki innan einnar mínútu eftir að IR-tengið er gert virkt
er tengingin rofin og það þarf að koma henni á aftur.

Til athugunar: Windows 2000: Ef nota á IR-tengingu til að flytja skrár milli

símans og samhæfrar tölvu er farið í “Control Panel” og “Wireless Link” valið. Á
flipanum Wireless Link File Transfer er merkt við Allow others til að senda skrár í
tölvuna með IR-tenginu.

Staða IR-tengingar könnuð
• Þegar

blikkar er verið að reyna að koma á tengingu eða tenging hefur

rofnað.

• Þegar

er viðvarandi á skjánum er IR-tengingin virk og síminn undir það

búinn að senda gögn og taka á móti þeim um IR-tengið.

background image

Tengingar

171

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.