■ Innrauð tenging
Farið er í
Valmynd
→
Tenging
→
Innrauð
Með innrauðri tengingu er hægt að senda gögn eins og nafnspjöld og
athugasemdir í dagbók í og úr samhæfum síma eða gagnatæki.
Ekki má beina innrauðum geisla að augum eða láta hann trufla önnur innrauð tæki. Þetta
tæki er leysitæki í flokki 1 (Class 1 Laser Product).