Nokia 6600 - Skjárinn Pöruð tæki

background image

Skjárinn Pöruð tæki

Ef tæki eru pöruð verður leit að tækjum auðveldari og fljótlegri. Auðveldara er að
bera kennsl á pöruð tæki, þau eru auðkennd með

á leitarlistanum. Á aðalskjá

Bluetooth er stutt á

til að opna lista yfir pöruð tæki (

).

Valkostir á skjánum Pöruð tæki:

Nýtt parað tæki

,

Gefa stuttnefni

,

Stilla

sem heimilað

/

Stilla sem óheimilað

,

Eyða

,

Eyða öllum

,

Hjálp

og

Hætta

.

Pörun við tæki

1. Valið er

Valkostir

Nýtt parað tæki

á skjánum Pöruð tæki. Síminn fer að leita

að tækjum á svæðinu. Ef leitað hefur verið að tækjum áður birtist listi yfir tæki
úr þeirri leit fyrst. Ef hefja á nýja leit er valið

Fleiri tæki

.

2. Skrunað er að tækinu sem á að parast og stutt á

Velja

.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

168

3. Skipst er á tengilyklum, sjá lið 5. (Pörun) í kaflanum á undan. Tækinu er bætt á

listann yfir pöruð tæki.

Pörun afturkölluð

• Á skjánum Pöruð tæki er skrunað að tækinu sem afturkalla skal pörun á og

stutt á

eða valið er

Valkostir

Eyða

. Tækið er fjarlægt af listanum yfir

pöruð tæki og pörunin afturkölluð.

• Ef hætta á við alla pörun skal velja

Valkostir

Eyða öllum

.

Til athugunar: Ef notandi er tengdur við tæki og eyðir pöruninni við það er

hún fjarlægð og tengingin við tækið rofin en Bluetooth-tengingin er áfram virk.

Tæki stillt sem heimil og óheimil.

Þegar pörun við tæki er lokið er hægt að stilla það
þannig að það sé heimilt eða óheimilt:

Óheimilað (sjálfgildi) - Tengingarbeiðnir frá þessu tæki
verður að samþykkja sérstaklega í hverju tilviki.

Heimilað - Tengingar milli símans og þessa tækis geta
orðið án vitundar notanda. Ekkert sérstakt samþykki
eða heimild þarf. Þessi staða er hentug fyrir eigin tæki,
t.d. einmenningstölvuna, eða tæki sem óhætt er að
treysta. Teiknið

sýnir heimil tæki á skjánum Pöruð

tæki.

• Á skjánum Pöruð tæki er skrunað að tækinu og valið

Valkostir

Stilla sem

heimilað

/

Stilla sem óheimilað

.

background image

Tengingar

169

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.