
Móttaka gagna um Bluetooth
Þegar gögn berast um Bluetooth heyrist hljóðmerki og spurt er hvort boðin séu
samþykkt. Við samþykki er atriðið er sett í innhólfsmöppuna undir Skilaboð.
Skilaboð móttekin um Bluetooth eru auðkennd með
.
Sjá ‘Innhólf - tekið við
skilaboðum’, bls. 84.