Nokia 6600 - Gögn send um Bluetooth

background image

Gögn send um Bluetooth

Til athugunar: Aðeins er hægt að hafa eina virka Bluetooth-tengingu í

einu.

1. Opnað er forrit þar sem atriðið sem á að senda er

geymt. T.d. er forritið Gallerí opnað ef senda á mynd
á annað tæki.

2. Skrunað er að atriðinu sem á að senda og valið

Valkostir

Senda

Með Bluetooth

.

3. Síminn fer að leita að tækjum á svæðinu. Tæki sem

nota Bluetooth-tækni á svæðinu birtast á skjánum
eitt af öðru. Þá sést tækisteikn, heiti tækisins, gerð
tækisins eða stuttnefni. Pöruð tæki eru auðkennd
með

. Pöruð tæki eru tæki þar sem Bluetooth-

tenging er þegar til staðar milli símans og hins tækisins.

• Hægt er að stöðva leitina með því að styðja á

Hætta leit

. Tækjalistinn

stöðvast og hægt er að hefja tengingu við eitthvert tækjanna sem hefur
fundist.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

166

Til athugunar: Þegar leitað er að tækjum er hugsanlegt að sum tæki

sýni aðeins eingild einkennisnúmer tækisins. Hægt er að sjá eingilt vistfang
símans með því að færa inn *#2820# í biðham.

Til athugunar: Ef leitað hefur verið að tækjum áður birtist listi yfir tæki

úr þeirri leit fyrst. Ef hefja á nýja leit er valið

Fleiri tæki

. Ef slökkt er á

símanum er tækjalistinn hreinsaður og ræsa verður tækjaleit aftur áður en
gögn eru send.

4. Skrunað er að tækinu sem á að tengjast og stutt á

Velja

. Atriðið er afritað í

úthólfið og athugasemdin

Er að tengjast

birtist.

5. Pörun (ef hitt tækið krefst hennar ekki, er farið í lið 6)

• Ef hitt tækið krefst pörunar áður en hægt er að senda gögn heyrist

hljóðmerki og beðið er um tengilykil.

• Búinn er til eigin tengilykill (1-16 tölustafir) og samþykkis leitað hjá

eiganda hins tækisins um að nota sama tengilykil. Þessi tengilykill er aðeins
notaður einu sinni og ekki er þörf á að leggja hann á minnið.

• Eftir pörun er tækið vistað á skjánum Pöruð tæki.

6. Þegar búið er að koma tengingunni á birtist athugasemdin

Sendir gögn

.

Gögn sem berast um Bluetooth má finna í innhólfsmöppunni undir Skilaboð.

Sjá

‘Innhólf - tekið við skilaboðum’, bls. 84.

Til athugunar: Pörun merkir viðurkenningu eða vottun. Notendur tækja

sem nota Bluetooth-tækni þurfa að koma sér saman um tengilykil og nota sama
tengilykil í báðum tækjum til að geta parað þau. Tæki sem ekki eru með
notendaviðmóti eru með forstilltan tengilykil.

background image

Tengingar

167

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Teikn fyrir mismunandi tæki:

-

Tölva

,

-

Sími

,

-

Hljóð/mynd

og

-

Bluetooth-tæki

.

Til athugunar: Ef sending mistekst verður gögnum eða skilaboðum eytt.

Skilaboð sem send eru um Bluetooth eru ekki geymd í möppunni Uppköst undir
Skilaboð.

Staða Bluetooth-tengingar könnuð
• Ef sést í biðham er Bluetooth virk.

• Ef

blikkar er síminn að reyna að tengjast hinu tækinu.

• Þegar

sést stöðugt er Bluetooth-tengingin virk.