Bluetooth-stillingar
Ef breyta á Bluetooth-stillingum er skrunað að
stillingunni og stutt á
.
•
Bluetooth
- Valið er
Kveikt
ef nota á Bluetooth. Ef
Slökkt
er valið eru allar Bluetooth-tengingar rofnar
og ekki er hægt að nota Bluetooth við sendingu eða
móttöku gagna.
Tengingar
165
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
•
Sýnileiki síma míns
- Ef
Sýnilegur öllum
er valið geta önnur tæki fundið símann
í tækjaleit. Ef
Falinn
er valið geta önnur Bluetooth-tæki ekki fundið símann við
tækjaleit.
•
Nafn síma míns
- Tilgreina skal heiti á símann. Þegar Bluetooth er orðið virkt
og búið er að breyta
Sýnileiki síma míns
í
Sýnilegur öllum
, geta önnur tæki séð
þetta heiti.