
Bluetooth-aðgerð virkjuð í fyrsta skipti
Þegar Bluetooth er virkjað í fyrsta skipti er notandi beðinn að gefa símanum heiti.
Til athugunar: Þegar Bluetooth er orðið virkt og búið er að breyta
Sýnileiki
síma míns
í
Sýnilegur öllum
, geta aðrir notendur með Bluetooth-tæki séð símann
og þetta heiti.
• Rita skal nafn (hámark 30 stafir). Ef gögn eru send um Bluetooth-tengingu
áður en síminn hefur fengið sérstakt heiti verður sjálfgefna heitið notað.