Nokia 6600 - Valmyndinni endurraðað

background image

Valmyndinni endurraðað

Hægt er að endurraða valmyndarteiknum eins og þörf krefur. Setja má forrit sem
lítið eru notuð í möppur og færa forrit sem mikið eru notuð úr möppu í
aðalvalmyndina. Einnig má búa til nýjar möppur.

1. Skrunað er að atriðinu sem á að færa og valið

Valkostir

Færa

. Gátmerki er

sett við aðgerðina.

2. Valatriðið er fært þangað sem það á að fara og stutt á

Í lagi

.

background image

Almennar upplýsingar

19

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.