Að fara milli aðgerða
Ef nokkrar aðgerðir eru opnar og skipta á úr einni
aðgerð yfir í aðra er stutt á
(valmyndartakka) og
honum haldið niðri. Forritaglugginn opnast með lista
yfir forritin sem eru opin. Skrunað er að forriti og stutt
á
til að fara í það.
Til athugunar: Ef minni er orðið lítið er
hugsanlegt að síminn loki einhverjum forritum. Síminn
vistar öll óvistuð gögn áður en forritinu
er lokað.