■ Valmynd
• Stutt er á
(valmyndartakka) til að birta aðalvalmyndina. Úr
valmyndinni er hægt að komast í allar aðgerðir í símanum.
Valkostir:
Opna
,
Sem listi
/
Töfluform
,
Færa
,
Færa í möppu
,
Ný mappa
,
Hlaða niður forritum
,
Uppl. um minni
,
Hjálp
og
Hætta
.
Að fara um valmyndina
• Stýripinninn er færður upp
, niður
, til vinstri
og til hægri
(sýnt með bláum örvum 1 til 4)
til að fara um valmyndina.
Forrit og möppur opnaðar
• Skrunað er að forriti eða möppu og stutt á miðju
stýripinnans
(sýnt með blárri ör 5) til að opna.
1
2
3
4
5
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
18
Forritum lokað
• Farið er til baka með því að styðja á
Til baka
eða
Hætta
eins oft og þarf til að
komast aftur í biðham eða velja
Valkostir
→
Hætta
.
Ef stutt er á og honum haldið niðri fer síminn aftur í biðham og forritið er skilið
eftir opið í bakgrunni.
Til athugunar: Þegar stutt er á er símtali alltaf slitið, þó að annað forrit
sé í gangi og birt.
Þegar slökkt er á símanum á réttan hátt með rofanum reynir síminn að vista öll
óvistuð gögn og loka öllum forritum sem enn eru opin. Því gæti tekið dálítinn tíma
að slökkva.