
■ Upplýsingarönd - lárétt færsla
Í upplýsingaröndinni sjást:
• litlar örvar eða hnappar sem sýna hvort hægt er að
fara á aðra skjái, möppur eða skrár.
• vísum breytt.
Sjá ‘Texti ritaður’, bls. 71.
• aðrar upplýsingar, t.d. 2/14 merkja að myndin er önnur af 14 myndum í
möppunni. Stutt er á
til að sjá næstu mynd.