Nokia 6600 - Takkavari

background image

Takkavari

Takkavarinn (takkalásinn) er notaður til að koma í veg fyrir að óvart sé stutt á
takkana.

Stutt er á

og síðan

í biðham. Þegar takkarnir eru læstir birtist

á

skjánum. Stutt er á

og síðan á

til að opna takkana.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

24

Ef takkavarinn er á er stutt á ef svara á símtali. Hægt er að nota aðgerðir símans
á venjulegan hátt í símtali.

Til athugunar: Þegar kveikt er á takkavara er eftir sem áður hægt að hringja í

neyðarnúmerið sem síminn er stilltur á (t.d. 112 eða annað opinbert neyðarnúmer).
Neyðarnúmerið er einfaldlega ritað og stutt á . Númerið birtist ekki fyrr en síðasti
stafurinn í því hefur verið valinn.