■ Samnýtt minni
Eftirfarandi aðgerðir símans nota samnýtt minni: tengiliðir, textaskilaboð,
margmiðlunarboð, myndir og hringitónar, myndupptaka, RealOne Player
TM
, dagbók og
dagskrá, og sóttar aðgerðir. Ef þessar aðgerðir eru notaðar er minna minni eftir fyrir aðrar
aðgerðir. Þetta á sérstaklega við um mikla notkun þessara aðgerða. Til dæmis getur minnið
klárast ef margar myndir eru vistaðar og boð um að minnið sé fullt gætu birst í símanum. Ef
það gerist skal eyða einhverjum upplýsingum eða færslum sem taka samnýtt minni.
Síminn
25
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.