Vísar sem tengjast aðgerðum
Eitt eða fleiri eftirfarandi teikna getur birst þegar síminn er í biðham:
- Sýnir að borist hafa ný skilaboð í innhólfið í Skilaboðum. Ef vísirinn blikkar
er lítið minni í símanum og eyða verður einhverjum gögnum.
Sjá ‘Minni á þrotum’,
bls. 176.
- Gefur til kynna að nýr tölvupóstur hafi borist.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
16
- Gefur til kynna að raddboð hafa verið móttekin.
Sjá ‘Hringt í talhólf’,
bls. 26.
- Sýnir að skilaboð bíða sendingar í úthólfi.
Sjá ‘Skilaboð – Almennar
upplýsingar’, bls. 69.
- Sýnt þegar
Gerð hringingar
hefur verið stillt á
Án hljóðs
,
Viðvörunart. f. skilab.
er
Óvirkt
og
Viðv.tónn spjalls
er
Óvirkt
í sniðinu sem er virkt.
- Gefur til kynna að takkarnir á símanum eru læstir. Sjá leiðarvísinn Hafist
handa.
- Sýnir að vekjarinn er á.
- Sýnir að Bluetooth er virkt. Þegar gögn eru send um Bluetooth birtist
.
- Sýnir að öll símtöl í símann eru flutt.
- Sýnir að öll símtöl í símann eru
flutt í talhólf.
Sjá ‘Stillingar fyrir símtalaflutning’, bls. 30.
Ef um er að ræða tvær
símalínur er teiknið fyrir símtalsflutning fyrir fyrri línuna
og fyrir þá síðari er
það .
Sjá ‘Lína í notkun (sérþjónusta)’, bls. 107.
- Sýnir að aðeins er hægt að hringja á línu 2 (sérþjónusta).
Sjá ‘Lína í notkun
(sérþjónusta)’, bls. 107.