Gagnatengingarvísar
• Þegar aðgerð er að koma á gagnatengingu blikkar annar vísanna hér á eftir í
biðham.
• Þegar vísir sést stöðugt er tengingin virk.
sýnir gagnahringingu,
sýnir háhraða gagnatengingu,
Almennar upplýsingar
17
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
GPRS-teiknið
birtist í stað loftnetstáknsins
þegar GPRS-tenging er virk.
þegar margar GPRS tengingar eru virkar og
merkir að GPRS-tengingin hefur
verið sett í bið vegna símtals.
sýnir símbréfssendingu,
sýnir Bluetooth-tengingu og
sýnir innrauða tengingu.