Nokia 6600 - Biðhamur

background image

Biðhamur

Vísarnir sem lýst er hér á eftir sjást þegar síminn er
tilbúinn til notkunar og engir stafir hafa verið færðir
inn. Þá er síminn í ‘biðham’.

A sýnir sendistyrk farsímakerfisins á viðkomandi stað.
Því fleiri strik, þeim mun meiri sendistyrkur.
Loftnetsteikninu

er skipt út fyrir GPRS-teiknið

þegar

GPRS-tenging

hefur verið stillt á

Ef samband

næst

og tenging er tiltæk í farsímakerfinu eða

background image

Almennar upplýsingar

15

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

viðkomandi endurvarpa.

Sjá ‘Pakkagögn (General Packet Radio Service, GPRS)’,

bls. 109. Sjá ‘GPRS’, bls. 115.

B sýnir skífuklukku eða stafræna klukku.

Sjá ‘Dagur og tími’, bls. 116.

C Sýnir í hvaða farsímakerfi verið er að nota símann.

D sýnir hleðslu rafhlöðunnar. Því fleiri strik, þeim mun meiri hleðsla.

E Sýnir upplýsingarönd: hvaða snið er virkt. Ef valið snið er

Almennt

birtist

núverandi dagsetning í stað sniðsheitisins.

Sjá ‘Upplýsingarönd - lárétt færsla’,

bls. 20.

F Sýnir flýtivísanir sem gilda fyrir valtakkana

og

.

G Bakgrunnsmynd: Hægt er að velja hvaða mynd sem er sem bakgrunnsmynd í
biðham.

Sjá ‘Þemu’, bls. 130.

Til athugunar: Síminn er með skjávara. Ef engar aðgerðir eru í gangi í eina

mínútu er skjárinn hreinsaður og skjávarinn kemur upp. Skjávarinn er gerður
óvirkur með því að ýta á einhvern takka.

Sjá ‘Þemu’, bls. 130.