■ Atriði sem eru sameiginleg öllum forritum
• Atriði opnuð til skoðunar - Í lista yfir skrár eða möppur er atriði opnað með
því að skruna að því og styðja á
eða velja
Valkostir
→
Opna
.
• Atriðum breytt - Til að opna atriði svo hægt sé að breyta því þarf stundum að
opna það fyrst og velja
Valkostir
→
Breyta
ef breyta á efni þess. Stýripinninn er
notaður til að skruna í gegnum alla reiti atriðisins.
• Atriði endurnefnd - ef gefa á skrá eða möppu nýtt heiti er skrunað að henni og
valið
Valkostir
→
Endurskíra
.
• Atriði fjarlægð eða þeim eytt - Skrunað er að atriðinu og valið
Valkostir
→
Eyða
eða stutt á
. Ef eyða á mörgum atriðum í einu þarf fyrst að merkja þau.
Sjá hér á eftir: ‘Atriði merkt’.
• Atriði merkt - Nokkrar aðferðir eru til að velja atriði í lista.
Almennar upplýsingar
21
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
• Til að velja eitt atriði í einu er skrunað að því og valið
Valkostir
→
Merkja/
Afmerkja
→
Merkja
eða stutt á
og
á sama tíma. Gátmerki er sett við
atriðið.
• Til að velja öll atriðin á listanum er valið
Valkostir
→
Merkja/Afmerkja
→
Merkja allt
.
• Mörg atriði merkt - Stutt er á
og honum haldið niðri og síðan er
stýripinninn færður upp eða niður. Um leið og valið færist er gátmerki sett
við atriðin. Vali er lokið með því að hætta að skruna með stýripinnanum og
sleppa síðan
.
Þegar öll atriðin sem á að merkja hafa verið valin er hægt að færa eða eyða
þeim með því að velja
Valkostir
→
Færa í möppu
eða
Eyða
.
• Til að afmerkja atriði er skrunað að því og valið
Valkostir
→
Merkja/
Afmerkja
→
Afmerkja
eða stutt á
og
á sama tíma.
• Möppur búnar til - Ef búa á til möppu er valið
Valkostir
→
Ný mappa
. Beðið er
um heiti möppu (hámark 35 stafir).
• Atriði færð yfir í möppu - Ef færa á atriði yfir í möppu eða milli mappa er valið
Valkostir
→
Færa í möppu
(ekki sýnt ef engar möppur eru tiltækar). Þegar valið
er
Færa í möppu
opnast listi yfir tiltækar möppur og einnig sést slóð
aðgerðarinnar (þegar flytja á atriði úr möppu). Valin er mappa sem flytja á
aðgerðina í og stutt á
Í lagi
.
• Atriði send - Ef senda á atriði í samhæf tæki er skrunað að atriðinu sem á að
senda, valið
Valkostir
→
Senda
. Valin er aðferð, valkostirnir eru
Með
margmiðlun
,
Með Bluetooth
,
Með IR
og
Með tölvupósti
.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
22
• Ef kosið er að senda atriðið í tölvupósti eða margmiðlunarboðum opnast
ritill. Stutt er á
til að velja einn eða fleiri viðtakendur úr skránni
Tengiliðir, einnig má rita símanúmer eða netfang viðtakanda við reitinn
Viðtak.
. Texta eða hljóði er bætt við og valið
Valkostir
→
Senda
.
Sjá ‘Ný
skilaboð búin til og send’, bls. 76.
• Með IR.
Sjá ‘Gögn send og móttekin um IR-tengi’, bls. 169.
• Með Bluetooth.
Sjá ‘Gögn send um Bluetooth’, bls. 165.